Fréttir

Hæ tröllum tókst vel

Þann 5. apríl hélt KAG kóramót, sem við köllum “Hæ, Tröllum á meðan við tórum”. Þetta mót er orðið að árlegum viðburði, en þarna hittast nokkrir kórar og syngja saman.

Fyrstir til að syngja í Hofi!

Félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi urðu fyrstir til að syngja í Hofi, nýju menningarhúsi á Akureyri. Sungið var í beinni útsendingu Kastljóss Sjónvarpsins, en dagskrárgerðarfólk RUVAK brá á það ráð að kanna hljómburðinn í hálfbyggðu húsinu.