Fréttir

KAG söng í Mottuboðinu í Hofi

Karlakór Akureyrar-Geysir söng í Mottuboði Klúbbs matreiðslumeistara á Norðurlandi og Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis sem haldið var í Hofi fimmtudagskvöldið 29. mars. 

Þrír karlakórar, Eyjafjörður út og fram!

Það verður mikið um dýrðir í Glerárkirkju, laugardaginn 24. mars, þegar þrír norðlenskir karlakórar sameinast á söngmótinu “Hæ! Tröllum”. Karlakór Akureyrar-Geysir hefur staðið fyrir þessu móti nokkur undanafarin ár og hafa margir kórar tekið þátt.