Fréttir

JÓLAFRIÐUR! Jóla- og friðartónleikar í Akureyrarkirkju

Jólin eru hátíð ljóss og friðar og þess vilja félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi minnast á jóla- og friðartónleikum í Akureyrarkirkju, fimmtudagskvöldið 10. desember kl. 20:00.