Fréttir

Góðir gestir að austan

KAG fær góða heimsókn á næstunni þegar félagar í Karlakórnum Drífanda á Fljótsdalshéraði koma norður til Akureyrar. Eftir góða skoðunarferð um Eyjafjörðinn sameinast kórarnir á tónleikum í Glerárkirkju, laugardaginn 7. nóvember, kl. 16.