Fréttir

Hæ tröllum tókst vel

Þann 5. apríl hélt KAG kóramót, sem við köllum “Hæ, Tröllum á meðan við tórum”. Þetta mót er orðið að árlegum viðburði, en þarna hittast nokkrir kórar og syngja saman.