Fréttir

Aðalfundur og ný stjórn

Aðalfundur Karlakórs Akureyrar-Geysis var haldinn mánudaginn 7. maí. Talsverðar breytingar urðu á stjórn kórsins, fjórir nýir menn komu inn í stjórn og skipt var um karlinn í brúnni.