Fréttir

Kristján Jóhannsson á 90 ára afmælishátíð KAG í Hofi

Glæsilegir afmælistónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis, í tilefni af 90 ára sögu kórsins, verða haldnir í menningarhúsinu Hofi á Akureyri, laugardaginn 17. nóvember, kl. 20.