Fréttir

Vortónleikar fyrir fullu húsi

Uppselt var á vortónleika KAG í Hofi í gær. Að þessu sinni var sungið í Hömrum, minni samkomusal Hofs. Kórinn fékk mjög góðar móttökur og ekki annað að heyra en tónleikagestir hafi skemmt sér hið besta.