Fréttir

Nýtt ár og áfram skal sungið

Fyrsta æfing eftir áramótin var 8. janúar og greinilegt var að KAG félögum fannst gaman að komast aftur á kóræfingu! Frábær mæting og flottur söngur!