Fréttir

Norðurorka styrkir KAG

Karlakór Akureyrar-Geysir var eitt þeirra félaga sem fengu, í upphafi árs, úthlutað styrkjum Norðurorku hf. til samfélagsverkefna. Kórinn fékk styrk að upphæð kr. 200.000.-