Fréttir

Aðalfundur KAG 2019

Aðalfundur KAG fyrir starfsárið 2018/2019 var haldinn 14. maí. Fín mæting og fjörugur fundur. Gott starfsár að baki og ekki síðra framundan!

Söngferð austur á land

Laugardaginn 11. maí héldu KAG-félagar í söngferð til Austurlands með vortónleikana. Aldeilis frábær ferð!

Íslenskan í öndvegi á vortónleikum KAG

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis 2019 voru í Glerárkirkju 4. maí. Rammíslenskir tónleikar þar sem öll lög og textar voru eftir íslenska höfunda.