Fréttir

Árshátíð KAG 2011

Nú fer heldur betur að færast fjör í leikinn! Árshátíð KAG verður haldin í Lóni laugardaginn 12. mars. Það er hinn ómótstæðilegi 2. tenór sem sér um hátíðina að þessu sinni. Þeir hafa undirbúið herlega dagskrá með góðum mat og öllu tilheyrandi.  

Valmar í Landanum!

Valmar, okkar mikli snillingur, var gestur í síðasta þætti Landans. Skrapp til Íslands árið 1994 og ætlaði að vera í eitt ár! Er hér enn sem betur fer og verður vonandi sem lengst! Skemmtilegt viðtal við Valmar. Sjáið hér