Fréttir

KAG á opnunarhátíð Hofs

Karlakór Akureyrar-Geysir tekur þátt í opnunarhátíð menningarhússins Hofs á Akureyri, helgina 27.-29. ágúst. KAG syngur á laugardagskvöld, en þá verður Hof opnað upp á gátt og allir boðnir velkomnir í húsið kl. 21:00-01:00.  

Rokkað feitt um Versló...

Strákarnir mættu alveg galvaskir á sviðið á grasflötinni fyrir neðan samkomuhúsið á Akureyri rétt fyrir níu að kvöldi sunnudags í Verslunarmannahelgi.