Fréttir

B I N G Ó

Sunnudaginn 15. mars var slegið upp bingói í Lóni. Það voru þeir Alli og Fannar sem áttu allan heiður af þessu bingói, já og konurnar þeirra auðvitað!   

Rífandi gleði á árshátíð

Hin ómissandi og að sjálfsögðu árlega árshátíð KAG var haldin í Lóni, laugardaginn 7. mars. Sérlega vel heppnuð og allt eins og að var stefnt!