Fréttir

Aðalfundur KAG 2019

Aðalfundur KAG fyrir starfsárið 2018/2019 var haldinn 14. maí. Fín mæting og fjörugur fundur. Gott starfsár að baki og ekki síðra framundan!

Söngferð austur á land

Laugardaginn 11. maí héldu KAG-félagar í söngferð til Austurlands með vortónleikana. Aldeilis frábær ferð!

Íslenskan í öndvegi á vortónleikum KAG

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis 2019 voru í Glerárkirkju 4. maí. Rammíslenskir tónleikar þar sem öll lög og textar voru eftir íslenska höfunda.

Tónleikar með Karlakórnum Stefni

Karlakórinn Stefnir hélt tónleika í Akureyrarkirkju 13. apríl og bauð okkur KAG-félögum að syngja með. Sem við þáðum að sjálfsögðu!

Æfingadagur á Grenivík

Það var frábær dagur hjá KAG-köllum í dag! Æfingaferð til Grenivíkur þar sem æft var og sungið frá 10-15.

Mottumars - málþing og söngur

KAG-kallar sungu á málþingi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis um karla og krabbamein, sem haldið var í Hofi.

Söngur og gleði á Götubarnum

Það var mikið um dýrðir þegar KAG bauð gestum Götubarsins upp á opna æfingu laugardagskvöldið 9. febrúar.

Nýtt ár og áfram skal sungið

Fyrsta æfing eftir áramótin var 8. janúar og greinilegt var að KAG félögum fannst gaman að komast aftur á kóræfingu! Frábær mæting og flottur söngur!