Fréttir

Viðburðaríkt starfsár KAG hafið

Þá er nýtt starfsár Karlakórs Akureyrar-Geysis hafið og ljóst að öflugt og skemmtilegt starf er framundan næstu mánuði. Söngferð á suðvesturhornið, jólatónleikar, tónleikar í febrúar, vortónleikar og utanlandsferð.