Fréttir

Horft til sögunnar á vortónleikum KAG

Á vortónleikum Karlakórs Akureyrar-Geysis, sunnudaginn 21. apríl, einblína kórfélagar á tímabilið 1930 - 1950. Horft verður jafnt til erlendra og innlendra tónskálda og víst er að söngdagskráin verður fjölbreytt!

Mottuboð í Hofi

Karlakór Akureyrar-Geysir söng í Mottuboði Klúbbs matreiðslumeistara á Norðurlandi, sem haldið var í Hofi fimmtudagskvöldið 21. mars.

Vel heppnuð árshátíð

Árshátíð KAG var haldin í Lóni, laugardaginn 9. mars, og heppnaðist sérlega vel! Mætingin í ár var með allra besta móti.