Fréttir

„Hæ-Tröllum“ haldið í fimmta sinn

Kóramótið „Hæ-Tröllum" verður haldið í Glerárkirkju næstkomandi laugardag, kl. 17:00. Þetta er í fimmta sinn sem Karlakór Akureyrar-Geysir stefnir til Akureyrar karlakórum allsstaðar að af landinu.