Fréttir

Jólalögin farin að hljóma

Þó enn sé september þá eru félagar í KAG farnir að æfa jólalögin. Enda stórt verkefni í vændum á aðventunni. 

Starfsárið hafið!

Þá eru félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi lagðir af stað í enn einn söngveturinn. Kórfélagar komu saman á fundi í Lóni, þriðjudagskvöldið 10. september, til að stilla saman strengi og ákveða starfið til áramóta.