Fréttir

Skemmtilegur jólamánuður hjá KAG

Desembermánuður er jafnan mikill söngmánuður hjá félögum í Karlakór Akureyrar-Geysi. Og eins og hjá flestum einkennist þessi timi af föstum venjum og ómissandi uppákomum.