Fréttir

Tónleikar með Karlakórnum Stefni

Karlakórinn Stefnir hélt tónleika í Akureyrarkirkju 13. apríl og bauð okkur KAG-félögum að syngja með. Sem við þáðum að sjálfsögðu!

Æfingadagur á Grenivík

Það var frábær dagur hjá KAG-köllum í dag! Æfingaferð til Grenivíkur þar sem æft var og sungið frá 10-15.