Vinnubúðir í Lóni
			
					09.11.2012			
	
	Laugardaginn 3. nóvember sungu félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi
nær samfleytt frá morgni til kvölds! Fyrir löngu var ákveðið að þessi dagur yrði æfingadagur fyrir afmælistónleikana í
Hofi, 17. nóvemer. 
 
						 
