Fréttir

Aftur af stað eftir gott jólafrí

Þá er allt komið á fullt eftir góða hvíld yfir jól og áramót. Og víst er að KAG félagar munu ekki sitja auðum höndum næstu vikur og mánuði.