Fréttir

KAG söng fyrir Matthías Jochumsson

Það var skemmtileg stund í Minjasafninu á Akureyri sunnudaginn 3. júní. Safnið var 50 ára og haldið var upp á afmælið með veglegum hætti.