Tveir hljómdiskar KAG

„Vorkliður“
Fyrsti diskur Karlakórs Akureyrar-Geysis var gefinn út árið 1997. KAG syngur þarna margar af okkar fegurstu söngperlum. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng með kórnum og undirleik á píanó annast Richard Simm.

  1. Þú komst í hlaðið
  2. Ég vildi að ég væri...
  3. Sprettur
  4. Capriljóð
  5. Lindin
  6. Fuglinn í fjörunni
  7. Gömul spor
  8. Sumar er í sveitum
  9. Haf, blikandi haf
10. Í fjarlægð
11. Fyrstu vordægur
12. Vorvindar
13. Sefur sól hjá ægi
14. Capri Katarína
15. Hallarfrúin
16. Hvað skal með sjómann?
17. Gullnu vængir
18. Sjá, dagar koma„Á ljóðsins vængjum“
Diskurinn kom út árið 2005. Hann inniheldur lög við ljóð Davíðs Stefánssonar. Fjölmargir einsöngvarar koma við sögu. Ari Jóhann Sigurðsson, Jóhannes Gíslason, Þorkell Pálsson og Erla Þórólfsdóttir, koma öll úr kórnum ásamt tvöföldum kvartett.
Gestir á diskinum eru Óskar Pétursson, Alda Ingibergsdóttir og Hulda Björk Garðarsdóttir. Aladár Rácz leikur undir á píanó, en margir aðrir hljóðfæraleikarar koma einnig við sögu.

  1. Þú komst í hlaðið
  2. Abba labba lá
  3. Vornótt
  4. Bréfið hennar Stínu
  5. Ég vildi að ég væri...
  6. Vorljóð
  7. Hallarfrúin
  8. Mamma ætlar að sofna
  9. Til Unu
10. Morgunstund
11. Höfðingi Smiðjunnar
12. Minning
13. Hrosshár í strengjum
14. Nirfillinn
15. Svefnljóð (Lullu-lullu-bía) 
16. Nú sigla svörtu skipin
17. Sigling inn Eyjafjörð
18. Brimlending
19. Sjá, dagar koma
20. Þér landnemar, hetjur
21. Brennið þið, vitar