Fréttir

Söngur og gleði á Götubarnum

Það var mikið um dýrðir þegar KAG bauð gestum Götubarsins upp á opna æfingu laugardagskvöldið 9. febrúar.