Fréttir

Kom blíða tíð - Jólatónleikar KAG 11. desember

Brátt kemur hin blíða tíð jólanna og þá ætla félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi að leggja sitt af mörkum og efna til jólatónleika á aðventu. 

Það styttist til jóla

Þá eru jólalögin farin að hljóma hjá okkur KAG félögum. Æfingar eru semsagt hafnar fyrir jólatónleika kórsins. Þeir verða í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 11. desember, kl. 20.