Fréttir

Jólasöngvar

Það er jafnan mikið að gera hjá Karlakór Akureyrar-Geysi í desember og jólalögin sungin víða. Desember í ár var þar engin undantekning.

Glæsilegir 90 ára afmælistónleikar!

Laugardagurinn 17. nóvember var stór dagur hjá félögum í Karlakór Akureyrar-Geysi! Þá hélt kórinn stórtónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri tilefni af 90 ára sögu kórsins. Og það var mikið um dýrðir!