Fréttir

Karlakór Akureyrar Geysir fagnaði 100 ára afmæli

Karlakórinn Geysir hóf starf á haustmánuðum árið 1922. Því var fagnað með tónleikum í Hofi 12. nóvember 2022