Fréttir

Aðalfundur Karlakórs Akureyrar Geysis 11.maí 2021

var haldinn 11. maí 2021. Góð mæting var á fundinn og málefnalegar umræður.

Félagsheimilið Lón selt!

Aðalfundur Karlakórs Akueyrar Geysis í maí 2020 ákvað að leita tilboða í eign kórsins við Hrísalund 1a. Í framhaldi af því var eignin auglýst og óskað tilboða. Nú hefur KAG samþykkt kauptilboð - með venjulegum fyrirvörum - og á grundvelli þess er gert ráð fyrir að félagið hætti rekstri Lóns á næstu mánuðum. Nánari dagsetningar vegna afhendingar og viðtöku nýrra eigenda verða ákveðnar á næstunni að því gefnu að forsendur tilboðs fari eftir. KAG mun því ekki geta staðfest útleigu eða bókanir í húsið eftir febrúar/mars 2021. Þeir aðilar sem hafa pantað afnot af húsinu eftir febrúar 2021 ættu að hafa samband við húsvörðinn Henry Henrikssen