Fréttir

Frostrósaverkefnið tókst vel

KAG tók þátt í tónleikum Frostrósa á Akureyri og nú í annað sinn. Undirbúningur fyrir tónleikana stóð yfir í nokkrar vikur og árangur erfiðisins kom í ljós á glæsilegum tónleikum í Höllinni laugardaginn 17. desember.