Fréttir

Vetrarstarfið hafið, frábær mæting á fyrstu æfingu!

Fyrsta æfing starfsársins 2012-2013 var í Lóni í kvöld. Frábær mæting var á æfinguna og mjög góð stemning! Yfir 40 kallar voru mættir, nokkrir nýir félagar, en einnig "gamlir" komnir til baka úr fríi frá kórstarfinu.