Fréttir

Aðalfundur Karlakórs Akureyrar-Geysis 2024 var vel sóttur

Aðalfundur Karlakórs Akureyrar-Geysis var haldinn 14. maí 2024. Fundurinn var prýðilega sóttur og fjöldi mála tekinn til umræðu og afgreiðslu.