Fréttir

Jólasöngvar hér og þar

Desember var mikill söngmánuður hjá KAG-félögum, eins og áður. Engir eiginlegir jólatónleikar voru í ár en alltaf er eftirspurn eftir fallegum jólasöng.

Fullveldishátíð HA

Og beint úr söng fyrir KEA í Hofi héldu kórfélagar í Háskólann á Akureyri. Þar var haldin fullveldishátíð í tilefni af 1. desember.

Sungið fyrir KEA

Karlakór Akureyrar-Geysir söng í dag á hátíð sem haldin var í tilefni af úthlutun styrkja hjá KEA. Athöfnin fór fram í Hömrum í Hofi.