Fréttir

Aðalfundur, kosningar og ný stórn

Aðalfundur KAG var haldinn í Lóni mánudaginn 23. maí. Eins og lög gera ráð fyrir fóru fram "venjuleg aðalfundarstörf", skýrsla formanns, skýrsla gjaldkera og féhirðis, kosningar í stjórn og fleira. Þá var rætt um Bretlandsferðina sem fyrirhuguð er á næsta ári og auðvitað önnur mál.