Fréttir

Lón komið í sparifötin

Um miðjan júlí réðust karlakórsfélagar í það mikla verkefni að mála félagsheimilið Lón að utan. Húsið var mikið farið að láta á sjá og kominn tími til að mála.