Söngstjóri

Valmar Valjots tekur við söngstjórn Karlakórs Akureyrar Geysis frá október 2021

Valmar þarf ekki að kynna fyrir tónlistaráhugafólki -  enda hann áður starfað sem söngstjóri KAG frá 2005-2012 og verið mikilvægur drifkraftur í tónlistarlífi á Akureyri um langt árabil.Valmar