Æfingadagur á Grenivík

Þessi dagur eru partur af undirbúningi kórsins fyrir vortónleikana 4. maí - sem nálgast óðum! 

Við mættum á Grenivík á laugardagsmorgni og sungum til hádegis. Borðuðum þessa fínu súpu í hádeginu og héldum svo opna æfingu síðasta klukkutímann. Þar komu heimamenn á Grenivík og nágrenni og hlustuðu.