Söngferð austur á land

Sungið var á tveimur stöðum, í Egilsstaðakirkju á Egilsstöðum og í Miklagarði á Vopnafirði. Allt á einum degi - 15 tímar, 600 kílómetrar, tvennir tónleikar og flottar móttökur.

Og kótiletturnar í Kaupvangskaffi toppuðu túrinn! Eða var það kannski kveðskapurinn og rútusöngurinn? Eða pissustoppin? Magnaður endir á frábæru söngvori!