Nýtt ár og áfram skal sungið

Einbeittir karlar á fyrstu æfingu ársins.
Einbeittir karlar á fyrstu æfingu ársins.

Stærsta verkefnið eftir áramót verðu undirbúningur fyrir vortónleika KAG. Almennt er lagavalið á vortónleikunum til heiðurs íslenskri karlakóratónlist og þeirri miklu hefð sem henni fylgir. Þá verður sérstök áhersla lögð á að syngja sem mest af íslensku efni. Sannarlega spennandi prógram framundan!