Mottumars - málþing og söngur

KAG-kallar sungu á málþingi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis um karla og krabbamein, sem haldið var í Hofi.

Karlakór Akureyrar-Geysir hefur lengi átt gott samstarf við KAON og stutt félagið, ýmist með söng eða merkjasölu og þá oftast í tengslum við Mottumars.