B I N G Ó

Bingóstjórarnir rúlla kúlum svo úr verða vinningar.
Bingóstjórarnir rúlla kúlum svo úr verða vinningar.
Sunnudaginn 15. mars var slegið upp bingói í Lóni. Það voru þeir Alli og Fannar sem áttu allan heiður af þessu bingói, já og konurnar þeirra auðvitað!   


Þarna áttu Kórfélagar, makar, börn og barnabörn....já og vinir og vandamenn, skemmtilega stund saman. Ekki skemmdu góðir vinningar stemmninguna!

Ágóðinn af bingóinu rennur í ferðasjóð, en kórinn stefnir á Ítalíuferð sumarið 2016.