Karlakór Akureyrar Geysir byrjar vetrarstarfið.

Fleiri söngmenn velkomnir
Fleiri söngmenn velkomnir

Karlakórinn Geysir hóf starf á haustdögum 1922 og kom fyrst fram á fullveldissamkomu 1. desember það ár og fyrstu eiginlegu tónleikarnir voru haldnir 17.desember 1922.

Karlakór Akureyrar fór af stað 1929 og hélt sína fyrstu tónleika árið 1930.

Kórarnir störfuðu síðan samhliða -   með litlu samstarfi nema í gegn um Tónlistarfélag Akureyr/Tónlistarskólanna á Akureyri  -  þar til 1990 að starf þeirra var sameinað undir merkjum Karlakórs Akureyrar Geysis (KAG).

Núverandi stjórnandi kórsins er Valmar Valjaots