Gamlársgleðin góð sem fyrr

Í grænum mó þau léku fagurt lag......
Í grænum mó þau léku fagurt lag......
Eins og fjölmörg undanfarin ár hittust KAG félagar í Lóni á gamlársdag, skáluðu saman og tóku lagið. Þessi siður er skemmtilegur og fastur liður í starfi margra KAG félaga, núverandi og ekki síður fyrrverandi. Karlakór Akureyrar-Geysir sendir ykkur öllum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og vonar að margir verði á vegi kósins á því góða ári 2011.      

Myndir frá gamlársgleðinni