Félagsheimilið Lón skiptir um eigendur;

 

Lón hefur verið selt!

Karlakór Akureyrar Geysir rak  félagsheimili sitt í  Lóni  við Hrísalund 1a á Akureyri um áratugi.   

 

Hjálpræðisherinn á Íslandi tók við húsinu 1. júní 2021 en þeir munu ekki leigja út veislusal.