Karlakór Akureyrar-Geysir

Karlakór Akureyrar Geysir

Viltu vera međ?

Nokkrar hagnýtar upplýsingar um Karlakór Akureyrar-Geysi.

Á Akureyri störfuđu lengi tveir karlakórar, Karlakórinn Geysir (stofnađur 1922) og Karlakór Akureyrar (stofnađur 1929). Kórarnir voru fjandvinir; báđir höfđu sömu markmiđ en kepptust um félaga og athygli. Kringum 1980 fór veldi ţessara sönghópa dvínandi og kórarnir voru viđ ţađ ađ verđa ófćrir um ađ syngja sökum fćkkunar.

Áriđ 1990 var ákveđiđ ađ sameina kórana og ţann 11. október ţađ ár varđ til skilgetiđ afkvćmi ţessara tveggja gömlu merkiskóra: Karlakór Akureyrar - Geysir. Fyrsti formađur hins nýja kórs var Ingvi Rafn Jóhannsson og söngstjóri Roar Kvam. Núverandi formađur er Ágúst Ólafsson, söngstjóri er Hjörleifur Örn Jónsson og kórfélagarnir eru um 50.

Heimili KAG er í Lóni viđ Hrísalund sem kórinn á og rekur. Húsnćđiđ er leigt út til ýmissa ađila, ţegar kórinn er ekki ađ nota ţađ sjálfur, bćđi í langtímaleigu og til einstaka viđburđa.

Reglulegt starfsár kórsins hefst í september og lýkur í maí. Á sumrin tekur kórinn ţó ţátt í ýmsum hátíđahöldum í bćnum, til dćmis á sjómannadag, 17. júní og á Akureyrarvöku. Hefđbundin vetrardagskrá inniheldur m.a. jólatónleika í einhverju formi, vortónleika, söngferđir út og suđur, söng viđ jarđarfarir og ýmis önnur tćkifćri. Ţá hefur KAG stađiđ fyrir “Hć tröllum“, fjögurra kóra móti á Akureyri síđan 2005.

Ađ sjálfsögđu má hvorki gleyma reglulegum söngćfingum, sem haldnar eru einu sinni í viku, á ţriđjudögum frá kl. 20:00 til kl. 22:30, né ýmsum samkomum sem kórinn heldur fyrir félaga sína. Ţar má til dćmis nefna árshátíđ, jólahlađborđ og ţorrablót. Ţađ er stefna kórsins ađ makar félaga séu ćtíđ velkomnir, bćđi á samkomur og í söngferđir.

Á tónleikum klćđast kórfélagar svörtum smóking, viđeigandi hvítri skyrtu og hafa svarta slaufu um háls. Ţennan klćđnađ ţurfa menn ađ leggja sér til sjálfir. 

Flest félög ţurfa ađ leggja félagsgjöld á međlimi sína til ađ standa undir rekstri. KAG er ţar engin undantekning. Nú er félagsgjaldiđ 12.000 krónur á ári.

Viltu ganga í kórinn? Hringdu ţá endilega í Ágúst formann í síma 892 6700. Vertu hjartanlega velkominn!

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn