Karlakór Akureyrar-Geysir

Karlakór Akureyrar Geysir

Hjörleifur Örn Jónsson

Hjörleifur Örn Jónsson, lauk burtfararprófi frá jassdeild Tónlistarskóla FÍH áriđ 1993 og lék ađ námi loknu m.a. međ Kammersveit Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Áriđ 1999 hóf hann tónlistarnám viđ Amsterdam Conservatorium og var ţar viđ nám í ţrjú ár. Áriđ 2007 lauk hann mastersnámi í slagverksleik og kennslufrćđum viđ Hanns Eisler Hochschule für Musik í Berlín og vann ađ ţví loknu sem einleikari međ hljómsveitum og kammerhópum í Ţýskalandi.

Hjörleifur var skólastjóri Neue Musikschule í Berlin á árunum 2006-2008 og framkvćmdastjóri Hypno leikhússins, sem sérhćfir sig í tónlistar- og leiksýningum fyrir börn og unglinga.  Ţá hefur hann unniđ ađ skipulagningu viđburđa í samstarfi viđ Listahátíđ í Reykjavík auk tónlistarhátíđa í Ţýskalandi. Hjörleifur tók viđ stöđu skólastjóra Tónlistarskólans á Akureyri haustiđ 2008. 

Hjörleifur hefur sett svip sinn á tónlistarlíf á Norđurlandi undanfarin ár međ samstarfi viđ fjölda ţekktra tónlistarmanna. Auk tónleikahalds sem einleikari á slagverk leikur hann međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands. Ţá var hann tónlistarstjóri í útvarpsţáttunum vinsćlu „Gestir út um allt“ sem sendir voru út á Rás 2 úr Menningarhúsinu Hofi.

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn