Karlakr Akureyrar-Geysir

Karlakór Akureyrar Geysir

Sngfer til Eistlands og Finnlands 2007

Sngfer ein mikil var farin 20. til 30. jn sumari 2007. Feraskrifstofan Trans-Atlantic setti upp fyrir okkur essa tu daga fer um Eistland og Finnland. Hpurinn taldi nnast hundra manns og var bara glatt hjalla kvldi, sem lagt var hann. Risi var tluvert lgra morguninn eftir, egar vi klruum okkur inn htel Portus fylgd Helenu fararstjra og fengum morgunver. Nokkrir fru a striplast sauna uppi aki og hlt a einhverjum vakandi. Nokkru sar frum vi me Hansabuss Tallink hteli og flestir lgu sig nokkra tma. Ekki dugi samt a sofa of lengi v klukkan fimm var fing hj okkur House of the Great Guild ( House of Blackheads). Lklega hfum vi aldrei sungi eldra hsi, en a var byggt ri 1343. Lbbuum san yfir jminjasafni og vorum gestakr tnleikum hj flgum okkar Noorus og fleiri krum. g held a vi hfum oft sungi betur en ar og , enda vansvefta og svona dlti ti tni. Eftir konsertinn var matur Bjrhsinu, strri og glsilegri kr mib Tallinn. Kjklingur vel ti ltinn matinn. Valmar spilai dinnerinn me Folkmill, gmlu hljmsveitinni sinni og allir voru glair og hressir. Vi fengum stran karamellupoka fyrir snginn okkar. Minnti mann svona dlti skudaginn heima.

Nsta dag frum vi til Prnu, nnast tenrlausir, en kvikmyndatku-strkur var kominn hpinn. Hafi veri sami um, a herlegheitin yru fest filmu og allir gtu eignast sinn DVD r ferinni. Prnu er kllu og er sumarhfuborg Eistlands. Finnst mr a Akureyri tti a vera slkt hi sama hr landi. Skouum vi binn, vatnagar, hressingarhli, sungum tnlistarhsi og fleira. Fengum kjkling a bora. San var eki aftur, sem lei l til Tallinn. ar hittum vi tenrana aftur og uru miklir fagnaarfundir. Allir buu Hskuldi og fr gan daginn a fstudagskvld. au svfu daginn af sr. Siggi Pls og fleiri strkar reyndu sig dansi og msu ru um kvldi.

Morguninn eftir fr Ari Jhann t aptek og keypti hkju og san ara. Sigrn var ekki miki a sna sig nstu daga, en hn hafi eitthva veri a rifja upp gamlar frjlsrtta-fingar eins og splitt. Ntti Ari etta nfengna flagslega frelsi sitt t sar. ennan dag skouum vi gamla binn, Viru Center, kirkjur, rhs, turna, markai, matslustai, verslanir, kaffihs og margt fleira. Um kvldi voru mikil htahld OpenAirMuseum svi sem kallast  Rocca al Mare. Jnsmessan er ekki sur str Eistlandi en Skandinavu. Gmul hs, myllur og vareldar. Yndislegt kvld gu veri og allt saman a sjlfsgu fest filmu. etta yri allt skoa betur er heim kmi.

er kominn sunnudagur og fing og tnleikar kirkju heilags anda, rtt vi rhstorgi. Kirkjan var full af flki og reyndar gestir sfellt a btast vi. Str hpur tala fr a skla, egar O, Sole mio, vitringanna riggja, eirra Ara, Einars og Jnasar rs fyllti hsi. Allt mynda bak og fyrir.

Eftir tnleika bei okkar mikil matarveisla bruleikhsi bjarins. ar var nttrlega kjklingur og fleira kjt, meal annars heilsteikt svn. Samt sem ur klraist allt og Einar Kolbeins fkk nnast ekki neitt. Var hann fll lengi kvlds. Skemmtiatrii voru arna lka, t.d. rmnakveskapur eistneskur; dansflokkur dr mannskapinn alls kyns dans og nnur atrii. A lokum var svo sm ball, ar sem undirritaur fkk a spila me. Ekki uru menn mjg lvair etta kvld, v vni klraist eins og maturinn. Kvikmyndatkumaurinn skaut allar ttir af snilld. Lklega um kvldi eftir essa veislu sst til nakta apans me hendur skauti gngum Tallink htelsins en a nist ekki mynd. Lng saga.

Daginn eftir var fari til Haapsalu og skoaur gamall kastali samt fleiru. Bora var Blu Holm, kjklingur a sjlfsgu, og ar gerist rni Jkull jnn. ar komst g a v a Aladr borar ekki kjkling. essi rlegi og ljfi maur hafi ekkert veri a flka v og hafi bara fundi sr bara brau og anna lttmeti til a seja srasta hungri. Ekki lti vita af essari ftlun a bora ekki kjkling. Jja, fram var haldi og ferja tekin fr Virtsu t klueyjuna Muhamaa og aan eki eftir langri br til fyrirheitna landsins Saaremaa. ar skyldi gist. Kjlli matinn. Nokkrir flagar fru lykla-veiar um kvldi. Ekkert reyndist vera hteli stanum heldur eins konar flttamannaskli og minnti flugnaveseni mig engisprettufaraldur ann, sem tala er um biblunni. Eftir nttina voru menn a telja sr jafnvel yfir sextu flugnabit. Um etta leyti urfti lka a fara a skipta t rtum. nnur rtan hlt hvorki vatni n vindum og stu sumir ar me regnhlfar, en hin var svona me msa minni kvilla.

rijudag skouum vi Kuressare kastalann, litum gga eftir loftsteina, sum vindmillur af strri gerinni og drifum okkur alla lei til Tallinn aftur. ar renndum vi niur a hfn og frum um bor stra ferju. Ferin l til Finnlands. islegt hlabor bei okkar skipinu, ball og trbador samt msu ru. Sum Helsinki birtast og frum a sofa.

Upp er runninn mivikudagur og vi komin til Finnlands. Skounarfer Helsinki bau meal annars upp Kallio-kirkjuna, sem er strkostlegt mannvirki. San var eki til Lahti og s gti br skoaur. Fari Htel Cumulus og bora. mti htelinu var verslunarmist og einhverra hluta vegna urftu trlega margir hpnum a kaupa sr njar feratskur ar. Seinna um daginn var sungi Krosskirkju, sem Alvar Aalto teiknai. Ekki voru margir Finnar a hafa fyrir v a mta hj okkur tnleikana. Restaurant Lokki s um kvldmat fyrir okkur og var a sjvarrttahlabor me strum stfum. Eftir mat var fari hteli aftur og tti a taka sm fjldasng, en a mtti ekki. Bara fara a sofa og lklega var a skst stunni.

Fimmtudagur byrjai me heimskn rhsi Lahti og san l leiin Sibelius Hall. trlegt hs me einstakan hljmbur. Eftir skounarfer um hsi fengum vi alveg magnaa einkatnleika. Nst l leiin t Vesijrvi, sem ir Vatns-vatn. ar var hlabor um bor og harmonikkuleikur. A eirri fer lokinni fru rturnar me okkur aftur til Helsinki og vi gtum skoa okkur um ar fram til klukkan sex, en var mting ferjuna. Um bor var nttrlega frbr matur, lka fyrir Aladr, og svo mttum vi leggja undir okkur barinn til fjldasngs. Margir mttu me fnu bkurnar snar, sem gerar voru fyrir essa fer og miki var sungi. Snorri me gtarinn og Valmar me filuna sna. Gaman gaman. Sigldum sofandi aftur til Tallinn. Ansi gott a ferast svona. M segja a maur hafi slegi Tvr flugur sama hfui ea annig. 

Nsta dag er eki fram hj Kadriorg-Kastalanum og san haldi Song Festival Grounds. Minnir dlti Hollywood Bowl, en lklega tluvert strra. ar gtum vi fylgst me fingu fyrir snghtina miklu sem vndum var og voru a mig minnir yfir 20 sund manns a syngja arna saman. Nokkrum dgum ur hfum vi mta krinn okkar inn gmaldi og tst eitthva. trleg sjn a sj allan ennan sngvarafjlda samankominn. Eftir a var eki til heilsublisins Laulasmaa. ar var hgt a bora A la Carte og Gras a la Carte. Ungur strkur lk ar flygil um kvldi. Aladr vokai kring um hann eins og rnfugl, og fkk a lokum a taka . ar me var teningunum kasta. Miki einvgi hfst og lku eir til skiptis sfellt flknari og flottari verk. Spiluu lka saman fjrhent. egar Valmar kom inn hpinn aftur eftir sm sgarettupsu og s hva var gangi, vildi hann f a vera me. tti llum ntum t af borinu, rokkai feitt og sng hstfum. Hann var sigurvegari kvldsins.

Daginn eftir l leiin n til Tallinn. N skyldi liti Sng- og Dansht skunnar Kalevi Stadium. Umferarngveiti ni langar leiir t fr rttavellinum. Valmar reddai okkur me forgangshrai framhj llum vegatlmum; sagi okkur vera orna of seina stainn og ar ttum vi a syngja. Dmiger austan-tjalds-redding!!! trleg sjn a sj a, sem ar fr fram. Jja, dagurinn var svo klraur ViruCenter og gamla bnum. Loks var fari t flugvll og allt tkka inn nema Stroh-flskurnar, sem msir ttu en fengu ekki a fara me. Mamma hans Valmars geymir r handa honum, anga til hann kemur nst.

Vi lentum svo heilu og hldnu heima Akureyri a kvldi 30. jn. Yndislegt a vera svona Beinu flugi, en Reykvkingar skilja a lklega ekki!!!

Snorri Gu.

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skr inn