Karlakór Akureyrar-Geysir

Karlakór Akureyrar Geysir

Félagsheimiliđ Lón

Félagsheimili KAG heitir Lón og stendur viđ Hrísalund 1a á Akureyri.


Ţar er miđstöđ félagsstarfs KAG og ţar heldur kórinn flestar sínar samkomur. Í Lóni geymir KAG sögu sína sem spannar yfir 90 ár.


KAG ćfir í Lóni 
á ţriđjudagskvöldum kl. 20:00.

Hćgt er ađ leigja Lón fyrir fundi og samkomur. Ţar er góđur veislusalur, bar og eldhús. Einnig ţráđlaust netsamband, skjávarpi og tjald.

Til ađ bóka húsiđ má hringja í húsvörđinn: Henry Henriksen, sími 855-0140.

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn