Karlakór Akureyrar-Geysir

Karlakór Akureyrar Geysir

Nýjustu fréttir

Skemmtilegur jólamánuđur hjá KAG

Sjúkrahússöngurinn góđi
Desembermánuđur er jafnan mikill söngmánuđur hjá félögum í Karlakór Akureyrar-Geysi. Og eins og hjá flestum einkennist ţessi timi af föstum venjum og ómissandi uppákomum. Lesa meira

JÓLAFRIĐUR! Jóla- og friđartónleikar í Akureyrarkirkju

Akureyrarkirkja í friđarbúningi. Mynd: Ragnar Hólm
Jólin eru hátíđ ljóss og friđar og ţess vilja félagar í Karlakór Akureyrar-Geysi minnast á jóla- og friđartónleikum í Akureyrarkirkju, fimmtudagskvöldiđ 10. desember kl. 20:00. Lesa meira

Viđburđaríkt starfsár KAG hafiđ

Formađurinn messar á fyrsta fundi
Ţá er nýtt starfsár Karlakórs Akureyrar-Geysis hafiđ og ljóst ađ öflugt og skemmtilegt starf er framundan nćstu mánuđi. Söngferđ á suđvesturhorniđ, jólatónleikar, tónleikar í febrúar, vortónleikar og utanlandsferđ. Lesa meira

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn